Leiðbeiningar/hjálp

Nýjasta útgáfa Púka fyrir PC er útg. v9.3.3 sem kom út í nóvember 2021.
Nýjasta útgáfa Púka fyrir Mac er útg. 1.09.13  sem kom út í nóvember 2021.


Mjög góðar leiðbeiningar eru að finna í handbókinni sem fylgir Púkakaupum.
Hún lýsir nákvæmlega hvernig best er að nota alla möguleika Púkans, eins og leiðréttinguna, beygingarforritið og samheitaorðabókina.
Ef Púkinn er ekki að leiðrétta hjá þér, þá er einföld leið að finna ástæðuna í handbókinni !

Þú finnur handbók Púka fyrir PC í tölvunni þinni undir;  Start / Programs / Puki / Handbok
Þú finnur handbók Púka fyrir Mac í tölvunni þinni undir;  Applications / Tölvupúkar / Handbók
Síðan má má alltaf senda tölvupóst á sala@puki.is ef upp koma vandamál.
Einnig er hægt að hringja í okkur í síma 561-7273.
Símaþjónustan er opin frá 9:00-12:00 og 13:00-16:00